selavi

Jábbs, svona er lífið

föstudagur, júlí 09, 2004

Byrjuð í nýju vinunni, komst að því að einn strákurinn sem býr þarna var á sambýlinu sem Árni bróðir og María voru að vinna á, og Árni var með þenna dreng mjög mikið. Það er soldið sniðugt. Annars er þetta fínt, þau eru soldið að athuga okkur, geta verið soldið erfið svona til að byjra með, en þetta kemur allt.
Soldið skrítið að fara að vinna svona allt í einu frá þrjú til tíu á kvöldin, og svo um helgar frá 10 til 22. Ég hef alltaf verið í svona 8-4 vinnu eða bara í vinnu á fjöllum svo þetta er alveg nýtt fyrir mér.
Þarf að fara að vinna líka í því að njóta sumarsins í Rvík eins og planið var :) er að spá í að hjóla í vinunna, sambýlið er á Seltjarnarnesi, svo ég get hjólað Ægisíðuna, það ætti að vera fínt. Góður hjóla túr.
En er að fara að vinna, býst ekki við því að gera mikið um helgina, kanski hver veit, get allavega sofið til 9 :)
En hafið það gott.
Kv Þóra

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger