selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, júlí 05, 2004

Þá er ég kominn heim úr Mörkinni minni, 4 námskeið búin, og ég bara nokkuð sátt. Ég kláraði vikuna með því að vera eftir í Mörkinni og taka þátt í 50 ára afmæli Skagfjörsskála, sem var áhugavert.
En vikan var góð, ég bauð upp á klippingu á 5 kall, reyndar komu bara Nicole og Heiða til mín, og ég ákvað að gefa vinnu mína, svo ég græddi ekki mikið á því. ;)
Svo bleitti ég mig aðeins í Krossánni, hún er alltaf jafn köld, en það var bara gamann. Reyndar fórum við Unnur ekki í bikiníunum eins og planið var, en það bíður betri tíma og veðurs.
En núna er komin tími til að njóta þess að vera í bænum í sumar, fara á Asturvöll og drekka kaffi og sótavatn. Nota sumarfötin, leggja göngubuxum, gönguskóm um tíma, þó ekki lengi. Planið er að fara til Helga og Maríu upp í Laugar og svo auðvita upp í Mörk.
En hafið það gott.
Kv Þóra :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger