selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, ágúst 09, 2004

Ekkert í gangi, er bara að vinna og svona, er að fara á fyrstu nætruvaktina mína á ævinni í nótt, er búin að mikkla það soldið fyrir mér. Ég er nefnilega svo lélegur nátthrafn, eins og margir vita :)
En ætli ég haldi þetta ekki út, jú jú, þær eru reyndar 4 í röð, úff, og svo ætla ég up í Landmannalugar á föstudagkvöldinu, ætlaði með morgun rútunni og sofa þar, en ætli ég muni nokkuð sofa þar svo það er eins gott að taka bara kvöld rútuna. En loksins loksins kemst ég þangað :)
Jibbí.
En er annars bara búin að reyna að liggja úti og sólbaða mig, hefur ekki gengið nó og vel, þegar ég ætlaði út byrjaði að rigna og svo þegar ég ætlaði í annað skiptið þá byrjuðu einvherjir að gera við götuna með MIKKKKLUM látum svo ég fór inn. En tókst að lokum og það var æði að sitja úti, geggjað veður maður.
En jæja best að fara að hætta þessu, og fara að leggja mig.
Hafið það gott.
Kv Þóra
ps. mæli með að fara á redcross.is/urki og skoða viðtalið sem er það í greininni um Asturríki, það er SNILLD !!
Nonni þú ert snillingur :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger