selavi

Jábbs, svona er lífið

sunnudagur, september 19, 2004

jæja þá er sunnudagur, og ég að fara að vinna :( Nenni því engan veginn.
En annað mál,þannig er nú þegar það er mikil rigning, þá gýs upp þessi svakalega lík lykt, já þið hugsið, hvernig þekkir hún lík lygt, mamma er sko hjúkka, hún segir þetta líka :)
Þetta er semsagt svona rottnunar lykt, ógeðsleg hreint út sagt.
En nema hvað að þessi lykt kemur af loftinu, sem á eftir að gera við, það er eins og það var fyrir 50 árum síðan þegar húsið var byggt, svo við vitum ekkert hvað getur leinst þarna. Er nú búin að fara nokkrar könnunar leiðangar til að skoða þetta nánar, en ekkert fundið. En ég er nokkuð viss um að Geirfinnur eða einhver annars sem sakknað er er þarna og lætur svona herfilega vita af sér þegar rignir. Nema hvað að þegar maður er einn heima þá heyrir maður alltaf einhvern umganng, einhvern að labba um uppi eða niðri. Og um daginn þegar ég var að segja Maríu frá þessu þá segir hún já þetta er líklega gaurinn sem er fastur í háaloftinu. Ég svona vildi ekki setja tvo og tvo samann en það var ekki hægt að segja neit við því þegar hún sagði þetta svo líklega er þarna einhver.
Svo er líka annað, ég sef semsagt uppi á lofti, og þegar það er rok þá heyrir maður alltaf einhver læti af þakinu. Það var einusinni meiri læti, en það var einhvern spotti sem var laus, en samt heyri ég enn einvhern hljóð.
Og fyrir ykkur sem þekkið mig þá á ég ekkert erfitt með að ýmynda mér eithvað :)
En jæja best að vona bara að það tigni ekki mikið.
Kveðja Þóra

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger