selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, ágúst 23, 2004

Mánudagur, og ég kom heim í gær úr brúðkaupi aldarinnar. Ég á ekki eftir að geta gift mig, svo ég ætla ekki að pæla meira í því. En þau komu ríðandi inn að helli í þjóðbúningum, það var magnað. María á hlið í söðli. Vá. Sólin skein og allt var frábært. Fullt af fólki að syngja. Yndislegt.
Svo var boðið upp á drykki og forrrétt sem var lax. Nammi namm !!!
Það var svo mikið af fjallafólki að það var frábært. Maturinn var æði, grillað lamb og meðlæti. Rosa gott.
Á diskunum voru umslög með nafni hvers og eins og inni í því var miði þar sem stóð eithvað um ástina og svo einn annars tómur, þar sem við áttum að skrifa eithvað til brúðhjónanna. Og svo voru fullt af ein nota myndavélum, sem var snilld.
Ég nýtti mér það til hins ýtrasta :) hehe
Veislu stjórarnir voru æði, móðurbróður Maríu og systir Helga. Ræðurnar voru frábærar, skemtilegar og ekki of langar :)
Svo var mikið sungið, sem er alltf gamann.
Svo var varðeldur og læti maður. Eldspúar, eldboltar, harmonikkar, bongótrommur. Snilld!!!
Svo toppaði ég nóttina með því að sofa undir berum himni. Það var frábært, ekkert kalt, bara flott. fóum upp á fjallið bak við skálana. Það kom dalalæða og vá. Þetta var yndislegt.
Helgi og María til hamingju, megi gæfan fylgja ykkur. Og takk fyrir mig.
Knús Þóra

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger