selavi

Jábbs, svona er lífið

föstudagur, október 01, 2004

Var að koma heim, hélt virkilega að ég myndi ekki komast, fattaði það þegar ég var að koma úr Grafarvoginum að bensínljósið var farið að blikka, nota bene ég var ekki einusinni búin að taka eftir því að það væri komið ljós. Ég er nokkuð viss að það hafi einhver komið og sogið bensín af tanknum þegar ég var á Hverfisbarnum að hlusta á Bítlana. Ég gat nefnilega ekki komið neistaðar við og tekið bensín þar sem veskið var í vasanum á flís jakkanum mínum sem var heima, massa pirrandi maður :(
En ég komst semsagt heim, er að spá í að ná bara í bensín í brúsa á morgunn, eins gott að mamma er í fríi. En ég var sko þokkalega með hjartað í buxunum, veit ekki almennilega hvað hann þolir langt á blikkinu.
Annars var þetta bara þokkalega fínt kvöld maður, jamms, fimmtudagur og Bítlarnir að spila á Hverfis. Hvar ætli Þóra sé þá ??? Him....
Auðvita mættu GRÚPPÍUR NR 1. á staðinn. Byrjuðum heima hjá Hillu skvísu í hrísgrjónum í ostrusósu, það stendur alltaf fyrir sínu. Svo var horft á Alias, sem er orðin svo mikil steipa að það er orðið nauðsynlegt að horfa á það. Svo var bara drifið sig niður á Hverfis.
mikið sungið og klappað. En best að fara að lúlla. Ætla að vakkna snemma til að láta m og p vita að þau þurfi að fara á jeppanum.
Hafið það gott og góða nótt.
kveðjaÞóra Grúppía :) og er stolt af því

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger