selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, janúar 10, 2005

Massa fín helgi bara. Jamms, hún byrjaði reyndar á aðalskrifstofu RKÍ, á laganefndar fundi ( nú hugsa allir, ó mi god, núna er Þóra alveg klikk) En nei, eins og ég sagði þá byrjaði hún þar. Það var reyndar mjög fínt að hitta allt þetta fólk aftur, og þrátt fyrir að ég sé komin með ógeð af lögum þá var þetta fínt. Reyndar áframhaldndi fundarsetja seinna meir um lög en það er allt í lagi. En allavega þá fór ég fyrr af fundinum til þess að láta ekki krakkana bíða of lengi eftir mér. Jamms ég var að fara í sumarbústað. JEY !!!!!
Reyndar þurftum við að fá pirraðan bónda sem var á leið í matarboð til að láta okkur fá lykklana, en við komumst inn að lokum.
En allaveg þá var helgin frábær, góður matur, skemtilegt fólk og svona volgur pottur, mér var í raun nokk sama, því ég er ekki mikið fyrir mjög heita potta, en samt þessi hefði mátt vera mun heitari til að komast á það stig. En þar sem ég er með góða einangrun var mér ekkert svo kalt, vakknaði reyndar í nótt við að ég var að kafna úr hósta kasti svo það var kanski ekkert svo sniðugt að vera svona lengi úti :)
Fengum áhugaverðan gest í heimsókn, gutti sem nennti greinilega ekki að vera með teingdaforeldrum sínum, og hélt að hann væri að komast í feitt hjá nágrönnunum. Koma með FM disk dauðans og ég var að drepast úr leyðingum en reyndar voru 2 góð lög á honum, en hon vá úff segi ég nú bara.
En það endaði með því að hann hvarf svo við höfðum ekki áhyggjur af honum meir, reyndar var ég soldið hrædd um að mæta frostpinna þegar ég fór út í morgun, en nei ekkert svoleiðis.
En allavega, frábær helgi. Takk fyrir helgina.
ps. við komum með hugmynd að nýjum samtökum, Leyðendasamtökin, og verndari félagsins yrði Davíð Oddson. en Halldór og Ólafur Ragnar fengju að vera með líka :)

Kv Þóra :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger