selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, febrúar 28, 2005

Hvað getur maður gert ??

Ákvað að skilja eftir leiðilega hluta laugardagskvöldsins, en ákveð hér með að ræða það örlítið. Málið er að á leiðinni niður í bæ svona um 3 leytið keyrðum við framhjá kofaskripli upp í Grafarholti, þar var ljós, afhverju er ljós í kofaskrifli klukkan 3 að nóttu? eru einhverjir unglingar að drekka þarna eða hvað ??
Hugsanlega býr fólk þarna, útlendingar sem eru að vinna við byggingarframkvæmdir í Grafarholtinu. Tilhugsunin um að einhver búi þarna er hræðileg, svo ég fór að hugsa hvað get ég ert. Er hægt að komast að þessu og bæta kjör þessa fólks, eða væri þetta bara slæmt fyrir þessa einstaklinga, svo ég fór og hringdi nokkur símtöl. Fyrst í Félagsmálaráðuneitið svo í Vinnueftirlitið svo í heilbrigðiseftirlitið. Í heilbrigðiseftirlitinu var mér sagt að þau ætluðu að skoða málið og lofuðu mér því að þetta myndi ekki koma niður á íbúendunum ef einhverjir væru.
Svo ef e-h býr þarna þá vonandi fær hann betri vistarverur. En ég veit ekki hvað gerist næst. Kanski gerði ég yllt verra. Vona ekki. Ég bara gat ekki horft upp á þetta, það er skylda mín sem borgari að gera eithvað. Það tel ég.

1 Comments:

At 5:45 e.h., Blogger Thora said...

Gleymdi að segja að ég fékk upplýsingar að mjög líklega byggi fólk þarna, að þetta væru ekki unglingar. úbbs.

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger