selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, mars 06, 2006

Nó að gera

Já, það er búið að vera nó að gera, á miðvikudaginn og fimtudaginn var ég að kenna skyndihjálp í Borgarholtskóla, fyndið, ég er orðin svo góðu vön, kenna svona 10 - 15 manns, sem hafa áhuga og fara svo að kenna 50 manns sem eru neydd til að taka þetta svo þau fái nú einungu. Jábbs, það er ekki eins auðvelt, en gaman þrátt fyrir það.
Svo þurfti ég að fara á vakt á fimtudagskvöldinu á menntaskólaballi, svo ég var MJÖG þreitt þegar ég vakknaði á föstudags morgninum til þess að fara með Gambíu krakkana ásamt gömlum Orkuveitu starfsmanni á Nesjavelli. En maður verður nú að reyna að vera hress, tókst ágætlega held ég. Stoppuðum á Nesjavöllum, og við Geysi, við Kerið og rétt aðeins á Þingvöllum og á Laugarvatni. Þetta var mjög skemtilegt. Lærði líka fullt af kallinum sem fór með okkur.
Laugardagurinn fór í að bera spýtur upp í Stangarholti, rosalega gott veður, soldið kalt en svo fallegt, eins og hafði verið fagin áður. Geðveik fjalla sýn. Svo var brunað í bæinn svo ég myndi ekki koma of seint á Carmen, reyndar kom ég of seint ásamt Gambíu búum og Sólrúnu þar sem þeir eru ekki enn búnir að læra íslenska tíma setningu :)
En Carmen, úff, já, him..... (vissi að þetta væri lélegt) EN VÁ !!!!! Allavega , heillaði þetta mig ekkert, náði mér aldrey. Dansinn góður og hljómsveitin annað ekki.
Skellti mér svo á Vegmót með Sólrúnu og Álfheiði vinkonu hennar og þangað kom svo Sólrún sem vann með mér í Landmannalaugum. Það var mjög gaman. Reyndar var ég orðin svo þreitt snemma að við skelltum okkur bara á Nonna bita eða Hlölla bita, eða báta eða hvað sem þetta heitir og borðuðum og skelltum okkur svo heim.
Sunnudagurinn átti að fara í lærdóm, en him, frekar í smáralindina með Ásu og kaffihús með stelpunum. Get lært í dag, nema að ég er lasin og það gengur ekki alveg nó og vel, fæ bara hausverk við að læra. Ömó.
En jæja atvinnu viðtöl og svona, jey jey.
Vona að vikan verði góð.
Kv. Þóra :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger