selavi

Jábbs, svona er lífið

fimmtudagur, júlí 06, 2006

Í dag sá ég Maputo


Já málið er að ég er búin að vera fara mest á milli hótelsins sem ég er á tímabundið og vinnunnar. Reyndar hef ég farið í smá bíltúr, en ekki út fyrir þann hluta sem er þokkalega vel byggður. En í dag fór ég að heimsækja munaðarleysingja hæli sem er í þeim hluta sem líkist Gambíu. Þar sá ég Maputo.
Reyndar er ég búin að vera að hugsa það mikið hér, afhverju tölum við alltaf um Afríku ? Ég meina við verðum rosa móðguð þegar Bandaríkjamenn segja Do Europe. Afríka er heimsálfa.
Hún er jafnvel ólíkari en Evrópa.
Andstæðurnar eru sterskar í Maputo, það er skrítið að fara úr loftkældu herbergi með vantsflösku og kaffi sér við hliðina, búin að vera að tala við vinkonu sína sem er í Noregi, systur sína á Íslandi og frænda í Bretlandi og vini á Íslandi og fara svo á heimili þar sem börn hafa verið skilin eftir fyrir utan hliðið og jafnvel í plastpokum. Eins fer presturinn í heimsókn á heilsugæslustöðvar í nágrenninu og tekur á móti börnum sem hafa dvalið þar í nokkurn tíma en enginn sótt.
Þarna fá þau fæði, klæði og húsnæði.
Ég verð að segja að ég þurfti að berjast við tárin.

2 Comments:

At 1:23 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Já Afríka er fjölbreytileg og fjölbreytilegri en Evrópa eða Bandaríkin líklega.

 
At 7:29 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gott að heyra að þú hefur komist nær áfallalaust á leiðarenda
Kv
Erla

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger