selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, september 04, 2006

til útlanda frá útlandi

Já fyndið, mér finst það, ég er að fara til útlanda í fyrramálið frá útlandi og kem svo aftur til útlanda.
Fyndið, hef samt alveg farið frá útlandi til útlands, eins og á interrailinu er maður alltaf að fara yfir landamæri, þegar ég fór til Senegal frá Gambíu, reyndar þurfti ég að múta landamæraverðinum þar, en samt. fór yfir landamæri, meira að segja hef ég farið til tveggja landa núna út frá Mósambík, eða allavega svona að nafninu til, Suður Afríku og Svasí :)
En núna er þetta einhvernveginn mikklu meira, ég þarf að fljúga til annarrar heimsálfu og svo kem ég aftur til þessarar heimsálfu sem ég er í núna. Mér finst þetta fyndið.
En úff, þarf að vakkna ógislega snemma til að fara út á völl.
Góða nótt. og já Þóra góða ferð !!! ;)

4 Comments:

At 9:36 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Er komin, allt gekk vel, reyndar er farangurinn ekki kominn, en hann kemur vonandi.
Kvedja fra Armeniu
Thora

 
At 12:03 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gott að heyra að allt gekk vel, vonandi færðu farangurinn sem fyrst. Hafðu það rosalega gott og skemmtu þér vel.
Bestu kveðjur
þín systir
Ása Guðný

 
At 3:37 e.h., Blogger Gunnhildur said...

Ætlaði einmitt að fara að spyrja þig hvort þú værir ekki komin. Skrítið að geta ekki sent þér póst í vinnunni og fá svar strax:)
En góða skemmtun í "útlandinu".

p.s. það eru bara 36 dagar þangað til ég legg af stað til þín! Bara 30 þegar þú kemur aftur til Moz...ú ú det glæder mig so meget...

 
At 7:09 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hellu hellu, vildi bara lata vitaaf mer, nenni eki ad blogga, geri thad thegar eg kem heim til Maputo a midvikudaginn.
Fundurinn gekk vel og land og thjod eru svo falleg.
Taskan min komst til skila a laugardaginn. Planid er ad taka bara hand farangur til baka :)
En knus fra Armeniu
Thora
ps. Gunnhildur: JESS, thetta lydur svo massa hratt, thu verdur komin adur en vid vitum af, hlakka MASSIFT ad fa thig.
Knus Thora

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger