selavi

Jábbs, svona er lífið

miðvikudagur, október 27, 2010

Lélegur bloggari

Já ég veit, ég er sjúklega léleg í þessu.
En annars er allt fínt að frétta. Þriðji grunn kúrsinn komin á fullt, og nó að gera. Grunnkúrs 2 var kenndur í Lundi í Svíþjóð og ég verð að segja að sá skóli eða deildin er mun skipulagðari en hér í Köben.... þetta er ótrúlega líkt steríótýbunni... Kennslan sem er Lundar meginn er mjög skipulögð þar sem eitt leiðir af örðu og maður skilur heildina, miðað við hér í Köben, er þetta svona meira kaotískt, aðal kennarinn er frekar svona lige glad, allskonar efni sem tengjast að e-h hverju leyti en maður sér það bara engann veginn. Kennarar sem koma frá hinum ýmsu stöðum, sem þurfa að koma frá sér endalausum upplýsingum frá 45 mín upp í 4 klst. Sem gengur svona mis vel. Her lög, mannréttindi, flóttamenn, Viðbrögð Dana við Svínaflensu, svo e-h sé nefnt... meðan farið var í hamfara mat og áætlanir og flr til að draga úr eyðileggingar mætti hamfara í Lundi...

Nó að gera í social lífinu líka, við bekkjafélagarnir höldum svolítið hópinn, síðustu helgi var það dýragarðurinn og tívolí. Helgina þar á undann var Menningarnótt í Köben, það var rosalega gamann. Skoðuðum dómshúsið, þinghúsið, landfræðisafnið og flr. Planið var að skoða fangelsið en röðin þangað var endalaus svo við slepptum því. Á núna miða sem gildir í ansi mörg söfn í Köben, þarf að fara að nota hann, gildir aðeins út des. Nó að sjá hér.

En best að fara að vinna að Pakistan verkefninu aftur.
Kv Þóra skólastelpa.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger