selavi

Jábbs, svona er lífið

föstudagur, október 01, 2004

Jæja þá er komin helgi, Göngum til góðs á morgunn, nema að ég missi af því, þarf að vinna, það er í fysta skipti sem ég tek ekki þátt, mér finst það ferkar skrítið. Hef tekið þátt í öllum söfnunum sem RK hefur verið með síðan ég byrjaði.
En það er svona að vera fátækur námsmaður, svo maður þarfð að vinna sér inn peningum, sérstaklega ef maður ætlar einhvertíma að flytja að heimann.
En vá maður ég var skíthrædd í nótt, var að keyra heim eftir tónleika, jamms, það var fimmtudagskvöld og ég auðvita á Bítla tínleikum. Var að koma úr Grafarvorinum og tók þá eftir því að bendínljósið var farið að blikka, og veskið í flísbeysunni minni, og ég aldrey þessu vant EKKI í flísbeysunni, hún heima og ég að verða bensínlaus kl 02:00 á nóttu. Ekki gott :(
En mér tókst nú að komast heim, og fór í dag að taka bensín. Allt gekk þetta bara vel, sem er gott.
en jæja best að fara að borða.
Hafði það gott um helgina, ég ætla að vinna og fara í afmæli og svona.
Gangið til góðs.
Kveðja Þóra

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger