selavi

Jábbs, svona er lífið

fimmtudagur, nóvember 04, 2004

Sit heima, hlustandi á Diddú, lesandi skírslu sameinuðu þjóðanna um börn sem flóttamenn með öðru auganu, með hinu er ég að fylgjast með gullfallegri stúlku henni Teodóru Guðnýu litlu frænku minni. Hún er rétt fjögurra mánaða.
Merkilegt að þarna úti einhverstaðar er lítil stelpa jafn gömull henni sem er með mömmu sinni og pabba á flótta, og meira að segja er líklegt að svona lítil stelpa sé skilin eftir í flóttamannabúðum þar sem foreldrarnir telja hana betur setta þar en á flótta með þeim, og þá er hún ein eftir í ókunnu landi hjá okunnu fólki.
Þó ég sé nú oftar en ekki ósammála ráðamönnum þjóðarinnar þá er ég nú samt heppinn að vera fædd hér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger