selavi

Jábbs, svona er lífið

þriðjudagur, nóvember 02, 2004

Dagurinn á morgunn verður skrítinn, mikill höfðingi verður jarðaður.


Það er haust, þá fella trén laufin
Þitt tré er búið að fella sitt síðasta lauf.
Samt mun tréð þitt lifa áfram
Það mun lifa í mörgum öðrum trjám
Það mun lifa í mínu tré því mitt tré er kvistur af kvisti frá þér.

Tréð þitt er fagurt og kvist mikið, það bar falleg lauf.
Þó svo það sé fest niður með rótum þá hefur það komið víða við.
Það hefur nært mörg önnur tré og styrkt.
Ég vona að mitt tré verði jafn fallegt og þitt
Mitt tré er rétt að byrja að blómstra
Þú hefur hjálpað því að blómstra
Takk fyrir það.



0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger