selavi

Jábbs, svona er lífið

þriðjudagur, október 19, 2004

Komin þriðjudagur og ég sit inni í stofu að drepast úr kulda, samt í stillongs peysu og ´hlíjum sokkum og með teppi. Er að læra svolítið.

Annars var helgin áægt, Prodigi. Æ kann ekki að skrifa þetta, voru með tónleika á föstudaginn og við vorum með vakt. síðan á laugardags morgninum, reyndar ekki eins snemma og sumir, var farið upp í bláfjöll til að aðstoða við öryggisnámsekið fyrir sendifulltrúa, sem var áhugavert. Þetta hvatti mig áfram í ritgerða smíð, reyndar hef ég ekki mikinn áhuga á því að vera ástríðshrjáðum svæðum, við sáum hvað það þíðir EKKERT að fela sig bak við bíla og stein veggi, þar em byssu kúlur fara bara í geng, frekar svona óhuggnalegt. Og eins sáum við nokkrar tegundir af jarðsprengjum, sem var mjög óhuggulegt líka, svo ég er alveg til í að reyna að losna alveg við þetta.

Síðan hélt ég heim á leið þar sem foreldrar Ármanns og amma og Árni færndi voru í mat, þar sem Ása og Ármann voru að fara dagin eftir, böhö.

En vá það er komin vetur, það á víst samt að hlýna aftur eithvað, svo kanski setur maður dúnúlpuna aftur inn í skáp, hver veit. Var að fara út í Mosó í gær, hélt ég myndi krókna á leiðinni INNI í bíl, og dauð sá eftir að hafa ekki tekið dúnuna. Svo fauk ég nú bara næstum því þegar ég var að fara inn í skólann, og líka þegar ég fór heim. Dísus og ég er nú ekkert fis ;)
En jæja best að halda áfram við lærdóm.
Hafið það gott í kuldanum, klæðið ykkur vel.
Kveðja Þóra :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger