selavi

Jábbs, svona er lífið

þriðjudagur, janúar 25, 2005

Dobra ve?er. = Góða kvöldið.
Jamms rölti til pabba í dag með króatíska diskinn minn í eyrunum, byrja á byrjuninni, segja góðan dag og góða kvöldið og kynna sig og svo fr.
Var annars upp í Efstaleiti í dag á fundi, sem er nú ekki frásögufærandi, eg ætti kanski að fara að skrá heimilisfangið mitt þar. En kom mér í klípu, núna er ég búin að taka að mér að vera með smá umræðu fyrir starfsmenn um sjálfboðið starf innan Rauða krossins. Finst stundum eins og sumir starfsmenn geri sér ekki grein fyrir því að Rauði krossinn er grasrótarfélag byggt á sjálfboðaliðum. Svo núna ætla ég að fara að vera með smá formála einhvertíma í hádeginu og byggja upp smá umræður. Vonandi verð ég ekki sú fyrsta sem verð sett á bannlista yfir þá sem meiga ekki koma aftur. :)
Annars gerum við m og p góða tilraun til þess að fara á lista safn Reykjavíkur, fórum svona um hálf fimm og vissum ekki að það lokaði klukkan fimm, svo við sáum bara rétt aðeins, fengum bara nasaþefin af því sem var þar til sýnis. Vorum að skoða Borg náttúrunnar eftir Þórð Ben Sveinsson. Ansi magnað maður, mæli með þessu. Ætla sko bókað að gera aðra tilraun.
En best að hætta þessu, leikur eftir rúman klukkutíma, vonandi verður hann betri enn sá síðasti, reyndar voru síðustu tíu mín helv"#$ góðar.
Kv Þóra

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger