selavi

Jábbs, svona er lífið

fimmtudagur, janúar 13, 2005

Fór í ansi skemtilegan bíltúr áðan, reyndar átti þetta að vera skíðagöngu túr, en æ já.
Allavega vakknaði ég MJÖG snemma á mínum mælikvarða, er oftast að vakkna um 9, á morgnanna og byrja að læra um 10, já ég veit massa lúxus, en ætla nú að reyna að breyta þessu þegar ég er búin með kleyfarvatn sem verður í nótt eða næstu nótt.
en allaveg þá kom Stebbi og sótti mig um 9 í morgun og við skelltum okkur í fínu vetrarveðri upp í Bláfjöll, fín færð og ekkert vesen, nema hvað að þegar við erum komin aðeins ofar en hringvegurinn þá fer að hvessa, og hvessa meira og meira og það er mikil hálka, og akkúrat þegar ég er að tala við starfsmann RKÍ þá fer bílinn á fullt, en Stebbi snillingur honum tókst að bjarga okkur úr þessu, en ég samt nokkuð róleg svona, ( samt ekki) þar sem ég var að tala við Rauða kross konu. En allaveg við keyrum fram hjá rútu sem var út af, hún var full af starfsmönnum, og keyrum ofar og það er meira rok. Og á endanum er snúið við og haldið heima. Já hefði ekki viljað vera að röltinu í þessu roki, reyndar hefði kanski ekki þurft að hreyfa mig, því vindurinn hefði séð um það.
En fínn bíltúr, og gott að vakkna svona snemma :)
En passið ykkur á veðrinu.
Kv Þóra

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger