selavi

Jábbs, svona er lífið

föstudagur, janúar 21, 2005

Úff segi ég nú bara, eða kanski ojí. Jamms, bóndadagur, ekki að það skipti mig miklu máli, en auðvita er þorramatur hér á borðum. Og satt best að segja hef ég ekki mikkla list.
ákvað að fá mér bara dææet kók glas og prótein súkklaði.
En út í allt annað, fór á flottan fund í dag, fékk kortið, og þið sem vitið ekki hvað ég er að tala um hafið þá samband og ég redda ykkur kortinu. Ísland örum skorið.
Frábært framlag hjá þeim sem skipulögðu og gerðu, þau eiga hrós skilið. Verst að enginn af þeim les þetta, en samt.
Er þá búin að gera eitt á planinu, svo er ég að fara að hitta Sæbrautargengið, það verður gaman, svo Kúbu gengið, ætla að láta UVG bíða í þetta sinn. Fer bara næst. Það er svona allt að gerast á sama kvöldinu svo situr maður heima önnur föstudagskvöld og borar í nefið.
Selavi.
En ætla að segja ykkur frá planinu 2005 í næsta bloggi, nenni því ekki núna, er búin að gera það svo oft en talvan frosið að ég nenni því ekki núna.
En best að skella sér í sturtu og setja á sig sætuna.
Góða helgi.
Kv Þóra :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger