selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, janúar 24, 2005

Helgin að baki, og lestur tekin við.
Rigning úti vonandi rignir bara allt niður, það er svo pirrandi að taka hænuskref og vera helmingi lengur að fara þangað sem maður er að fara.
Veit ekki alveg hversvegna ég er að blogga, því ég hef nákvæmlega ekkert að segja.
Jú kanski frá plönunum fyrir haustið 2005:
flytja að heiman, komin tími til að stelpan standi á sínum egin fótum

taka punga prófið, jábbs ef ég ætla að sigla til Kúbu þá verð ég að vera siglingar fær

fara til Jógóslavíu og þá til Króatíu líka, hitta Alexa og Elvis

Vera búin að læra smá í Króatísku, CD sem ég keypti, jamms, ein klikk ætla að læra smá á því að lesa og hlusta :)

Fara í heimsókn til Ásu systur hvar sem hún verður í heiminum, hvort sem hún verður í BNA eða Evrópu, þá er komin tími til að hitta þau skötu hjúin.

Og svo mikkkklu mikkkklu meira.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger