selavi

Jábbs, svona er lífið

laugardagur, janúar 29, 2005

Það er jafn ólíklegt að hægt verði einhvern tímann að sanna tilveru Guðs og það er að vísindinn geti nokkurn tímann leyst allar gátur heimsmyndarinnar.

Þörf manna fyrir trú virðist að einhverju leiti vera eðlislæg. Hið sama má e.t.v. segja um leitina að vísindalegum sannleika sem hugsanlega er í upphafi aðeins framhald af sjálfsbjargarviðleitni mannsins sem hvað aðferðir snertir mótast af sérstæðu hans sem dýrategundar.

Það er ekkert því til fyrirstöðu að trú og vísindi þróist hlið við hlið en ef við ætlum að blanda þessu tvennu saman eða halda því fram að annað sé forsenda hins þá hljótum við að lenda í ógöngum.

Hugsanlegt er að líta á vísindi og trú sem greinar af sama meiði. Einskonar Ask Yggdrasils þar sem stofninn er það sem við köllum menningu eða það sem skilur okkur frá öðrum dýrategundum en að þessar greinar geti sameinast í einn stofn virðist mér fjarstæða.

Árni Björnsson læknir, afi minn, sennilega skirfað 2004

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger