selavi

Jábbs, svona er lífið

miðvikudagur, janúar 26, 2005

Dísus, eftir þokkalega leik að tapa svo svona, massa leiðinlegt.
En fór annars á kaffihús með skvísunum, fór með nokkur íslands kort með mér ( Ísland örum skorið ) og nokkur póst kort. Við María vorum að kveðast á á heiðargæsar póstkortið og Aldeyjar foss póstkorið.

Á Heiðargæsarpóstkoritið kom þessi orða flækja:

Fagur fugl í fjalllendi
Deyr út af votlendi
Hvað er að sjá, lendi?
Það myndar foklendi.

Magnað maður !!!
Síðan kemur orðaflækjan sem skrifuð var aftan á kortið af aldeyjarfossi:

Sjáið foss á fjöllum.
Hverfur bráðum öllum
fólk skiptist á köllum
á Alþingis pöllum.

Já við erum góðar, mér finst það ;)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger