selavi

Jábbs, svona er lífið

miðvikudagur, janúar 12, 2005

Jamms og jájá, ér er búin að komast að því að myndavélar þola mig ekki, eða ég kanski ekki þær, allaveg ekki núna. Var áðan á Austurvelli þar sem ég var að svara spurningunni " Afhverju gef ég í söfnunina vegna hamfaranna við Indlandshaf ?"
Og ég var búin að velta þessu fyrir mér í allan gær dag, og var komin með ágætt svar.
Tala um að þetta séu ein af mannskæðustu náttúruhamförum jarðar, og að þetta sé okkur nær vegna þess að við búum á landi nátthúruhamfra, og að þessir peningar fara í læknisaðstoð, aðhlynningu, og margt fleira. Kemur í veg fyrir farsóttir og slíkt. Og í raun að þetta væri siðferðileg spurning, og færi allt eftir því hvernig einstaklingar við vildum vera.
Síðan var ég farin að pæla í því að við sem eru á lista yfir ein ríkustu lönd heims ættum nú að láta gott af okkur leiða. En ákvað nú að sleppa því, þar sem ég var fegnin í þetta sem RK stelpa, þó svo ég verði ekki kynnt sem slík. Væri alveg til í að fara út í pólitíkina frekar en ákvað að sleppa því líka.
En allavega þegar á hólmin kom, þá fékk ég bara ÖRFÁAR sekúntur, og gat bara sagt:
"ÉG gef vegna þess að nú hafa einar mannskæðustu náttúruhamfarir dunið yfir jörðina. Þótt Indlands haf sé langt í burtu mannfræðilega séð, þá eru náttúruhamfarir okkur nær."
Já þetta var það eina sem ég sagði, frekar lélegt maður :(
Ekki alveg nó og ánægð. Er að vona að þessu verði bara slept.
En allavega ætla að fara að einbeita mér að sannleikstbyrgði hælisleytenda.
Hafið það gott.
Kv Þóra

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger