selavi

Jábbs, svona er lífið

sunnudagur, febrúar 20, 2005

Jebbs, hvað 6 tíma svefn svona allt í allt um þessa helgi, og ég held satt best að segja að ég sé búin að bæta svona einum of mörgum við. En allavega, þá var þetta mjög skemtilegt helgi.
Það var " á flótta" leikur, sem er hlutverkaleikur þar sem þáttakendur fá að kynnast því hvernig það er að vera flóttamaður í sólahring. Við fórum nokkur á föstudagskvöldinu svona til að skoða flóttaleiðirnar og svona.
Ég áttaði mig á því að ég er að verða gömul þessa helgi, ekki endilega að ég meikaði ekki að sofa svona lítið, heldur vegna þess að ég var með ör þunna tjald dýnu sem ég notaði mjög oft þegar ég var lítil til að sofa á, og núna um helgin svaf ég nær ekkert þar sem ég átti mjög erfitt með að sofa á gólfinu ;) jebbs, ég er að verða gömul.
En leikurinn gekk vel, við vorum mjög heppin með veður. Flott þoka og svona.
En núna ligg ég upp í rúmi get varla hreyft mig vegna harðspenna, alveg að sofna. Best að hætta þessu veseni.
Góð vika framundan, læra, læra, læra.
Þið sem voruð með takk fyrir helgina.
Kv Þóra :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger