selavi

Jábbs, svona er lífið

þriðjudagur, febrúar 22, 2005

Áhugaverður dagur í dag. Svaf til svona níu, eftir að hafa verið ROSA þreitt í gær. Svo bara var ég að dunda mér, ég var svona dofin í hausnum gat ekki lært, svo ég bara fór að glápa á einhverja mynd sem var í sjónvarpinu í gær um 11. sept. Áhugavert að sjá svona BNA hliðina á þessu, leiðrétti þetta hér með, þetta er ekki BNA heldur Breska ;) Smá svona klikk í gangi, hefði veirð gaman að sjá mynd um það sama sem múslimar hefðu gert. Ekki vestræna.
En já svo var ég að lesa Útiveru, blað um útivist og svoleiðis stuff, rosa flott blað, skemtilegt viðtal við Jökul Bergmann snilling með meiru.
Svo tók ég mig nú til og lærði smá.
Síðan var stefnan tekin niður í bæ, hitti þar Maríu og Mikka, og við sátum LENGI á Hressó og spjölluðum. Massa fjör, komust svo að því að hún Hilla væri á Vegamótum rétt hjá að lesa svo hún kom til okkar og við spjölluðum enn meira. Svo var förinni haldið heim til Fannýjar að horfa á Alias loka þátt. Rosa spenna í liðinu ;)
Endaði svo á því að rölta heim í snilldar veðri, rosa þoka maður, hef ekki séð svona mikklar þoku lengi. Ég var alveg farin að ýminda mér allskonar skrímsli. Var næstum tilbúin að hringja í 112, ef ógurlegur björn eða gena breitt kanína myndi ráðast á mig í þokunni. Þetta var rosalegt.
En komst heim heil á höldnu, sem er gott.
Nú er komin tími á svefn.
Góða nótt.
Kv Þóra

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger