selavi

Jábbs, svona er lífið

sunnudagur, febrúar 13, 2005

Jebbs, helgina að klárast, fín helgi bara, á föstudaginn fór ég til Nonna og Bryndísar að horfa á Idol, og spjalla og skoða nýju íbúðina, þau eru búin að koma sér helv. vel fyrir. Rosa kósý og notó. Fór svo á uppáhaldsstaðinn minn fyrir utan Smáralindina, jebbs, Kringluna, til að bjóða fólki að gerast Heimsforeldrar, gekk ekki nó og vel, en selavi. Fór svo strax heim skipta um föt og á tónleika hjá Háskólakórnum, Africa sanctum, þetta var bara massa flott. Diddú var fín og hljómsveitin líka. ég fékk reyndar vækt hjartaáfall í byrjun þegar slegið var FAST í STÓRA trommu. Var við hugan við annað :)
Svo skelltum við María okkur á Vegamót og fegnum okkur gott að borða og svo bara haldið í afmæli. Fyrst til Eyrúnar, til hamingju mðe daginn í gær, og svo til Gunnhildar, sem á afmæli á miðvikudaginn. Rosa gamann.
Svo bara taka til og þrífa og læra í dag.
Fór inn á bloggsíðu hjá gömlum bekkjarfélögum frá Stykkishólmsárunum, það var rosa gamann. Set hana inn við tækifæri, nú er ég farin að borða.
Hafið það gott.
Kv Þóra

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger