selavi

Jábbs, svona er lífið

fimmtudagur, nóvember 10, 2005

Magnað!!!

Jábbs, verð nú bara að segja að ég sé nokkuð hreikinn.
Eins og sum ykkar sem lesið þetta, komst að því að það eru nokkrir, þar sem ég er með teljara, endilega haldið bara áfram að lesa ef ykkur fynst það gamann :)
En allavega þá segi ég orðið "Magnað" svona af og til, ofnota það kanski ekki alvega, him.. kanski fynst sumum það, reyndar er orðið "massa" að taka smá við. Nema hvað, hversvegna er ég að blaðra um þetta ??
Jú ég komst að því um daginn að ég hef áhrif á litla manneskju, í raun á uppáhalds manneskjuna mína. Jábbs hana Kristínu Örnu. Ég allavega tek þetta á mig.
Málið er að við vorum í búð um daginn og hún sagði " Þetta eru magnað flottir sokkar" og ég hélt ég myndi degja úr hlátri, mér fanst þetta magnað.
Og auðvita skil ég þetta ekki á neinn annan hátt en að ég hafi góð áhirf á hana litlu frænku mína. Alltaf gott að vera með góðan og mikinn orðaforða :)

En ég óska bara öllum góðrar helgar, veit ekki hvort ég nenni að skrifa eithvað á morgun, er að fara í sumarbústað um helgina. Alltaf gaman að fara út úr Reykjavík.
Knús og kram Þóra :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger