selavi

Jábbs, svona er lífið

þriðjudagur, janúar 03, 2006

Ályktun stjórnar RKÍ um málefni Mannréttindarskrifstofu Íslands

Ég vil hrópa húrra fyrir stjórn Rauða kross Íslands, hér er grein af síðu RKÍ, tekinn 03.01.06.

Ályktun um málefni Mannréttindaskrifstofu Íslands
03. janúar 2006
Rauði kross Íslands var einn af stofnaðilum Mannréttindaskrifstofu Íslands auk átta annarra óháðra félagasamtaka sem vinna að mannréttindamálum. Nú eru aðildarfélögin tólf talsins.

Fram til ársins 2005 fékk Mannréttindaskrifstofa Íslands fast framlag á fjárlögum sem tryggði rekstur skrifstofunnar en beinum fjárveitingum stjórnvalda var þá hætt.

Aðildarfélögin, systurstofnanir erlendis og ýmsir aðilar innanlands og utan hafa skorað á stjórnvöld að tryggja rekstur skrifstofunnar, nú síðast mannréttindafulltrúi Evrópuráðsins.

Stjórn Rauða kross Íslands samþykkti á fundi 16. desember sl. eftirfarandi ályktun um málefni Mannréttindaskrifstofu Íslands:

Stjórn Rauða kross Íslands lýsir yfir áhyggjum sínum að beinum fjárveitingum stjórnvalda til Mannréttindaskrifstofu Íslands hafi verið hætt. Stjórnin telur mjög mikilvægt að hér á landi starfi óháð og sjálfstæð stofnun sem sinni mannréttindamálum. Stjórn Rauða kross Íslands hvetur þess vegna stjórnvöld til að tryggja áframhaldandi rekstur Mannréttindaskrifstofu Íslands.

Nánari upplýsingar gefur Kristján Sturluson framkvæmdastjóri í síma 570-4022.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger