selavi

Jábbs, svona er lífið

sunnudagur, janúar 01, 2006

Gleðilegt nýtt ár

Já það er bara svona, bara komið árið 2006, kominn tími til að hugsa sinn gang, reyna að láta eithvað verða úr manni.
En byrjaði árið helvíti vel bara, byrjaði á að slá vökumetið mitt, og djammmetið. Jebbs, stelpan náði að vaka til 10:00 að morgni 1 janúar, og hana nú. Jebbs massa kvöld bara, byrjaði á frábærum mat hjá mínum uppáhalds frænda Bjössa og henni Lillu hanns. Með mín yndislega frændfólki og ömmu. Svo bættust alltaf fleiri og fleiri við svo um miðnætti var orðin fjölment og góðment. Eftir mikið knús og kossaflens var haldið til Gunnhildar til að knúsa hana og þar var mjög fínt, reyndar fór ég áður en herlegheytin byrjuðu þar sem verið var að undirbúa pípuna, reyndar vatnspípuna með epla tópaki eða einhverju þvíumlíku. Ég skellti mér upp í sveit til hanns Stebba töffara og þar voru komin saman eðal fólk. Frábært kvöld sem endaði í pottinum til hálf tíu. Svo bara leigari heim að sofa.
Svo var dagurinn tekinn með trompi, vakknað 3 tímum síðar og ég skellti mér í 2 tíma göngu túr með familien, bara hele familien, ég m og p, Ása, Ármann, Árni, María og Kristín Arna. Magnað. Rosa notó. Verð reyndar að segja að ég er soldið þreitt núna, en bara svona notó þreitt. Svo góður dagur þrátt fyrir lítin svefn.
En vona að þið hafið haft það gott.
gleðilegt nýtt ár, megi nýja árið gefa ykkur gleði og frið.
Knúsar og kossar
Þóra

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger