selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, júlí 31, 2006

1 blogg að heiman

Já merkis dagur í dag. Í dag er mitt fyrsta blogg að heiman. Málið er að ég gleymdi rafmagnssnúrunni fyrir tölvuna mína og hún finst bara ekki heima, svo ég fór í dag og keypti svaka snúru sem kostaði líka sitt. En samt þess virði þar sem ég get nú bloggað og leikið mér á netinu og spjallað eins og ég vil. vei vei vei.
Sit inn í stofu og planið er að hlusta á rúv, gengur eithvað hægt núna, kanski enginn háhraða tenging :) En næg til að spjalla á msn og skype held ég :)
Hef það annars voða gott.
Lenti í mjög fyndnu í dag, var á skrifstofunni og Marta kallar á mig og biður mig að koma og hitta nýjasta Íslendinginn í Mapútó, og ég fer upp, nei er þar ekki áferðinni strákur sem ég hafði séð í gær ( sunnudag) á youth hosteli hér í Mapútó. Vissi reyndar ekki þá að hann væri íslendingur, kallaði ekki "Er íslendingur hér "svo ég fattði það ekki. En fyndið samt.
En Marta kom með snilldar hugmynd að við myndum fara saman til Kruger sem er víst MAGNAÐ friðland með fullt af "viltum" dýrum. Svo hver veit kanski er ég á leiðinni þangað í ágúst.
En jæja best að fara að gera heimavinunna í portúgölskunni.
Hafið það gott.
Knús Þóra

1 Comments:

At 1:23 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hola skvís
æðislega skemmtilegar myndir - greinilegt að þú ert að upplifa æðislegt ævintýri :)
njóttu tímans á meðan þú ert þarna hilsen hilsen
Þórdís Jóna

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger