selavi

Jábbs, svona er lífið

þriðjudagur, júlí 25, 2006

Fall er fararheill :)

Ég er flutt inn. Jábbs, lýður so far bara vel í íbúðinni minni. Reyndar eru hæfileikar mínir í eldúsinu ekkert til að hrópa húrra fyrir. Málið er að umdæmisstjórinn í Malaví er í heimsókn ásamt eiginmanni sínum. Ég bauð þeim að gista heima og bauð svo í mat, bauð Mörtu og Jóa líka svo þetta var voða gaman. Nema hvað að ég fer í búðina, náttúrulega ekkert til, fylli körfu af allskonar mat ásamt FROSNUM kjúkling. Jábbs, ekkert annað til og ég náttúrulega svolítið fljótfær, him.. fattaði ekki fyrr en á leiðinni heim að það tekur óratíma að þýða kjullan. ÚBBS !!
Ég kem heim og segi gestum mínum frá ruglinu mínu og þau redda mér :)
En ég var búin að kaupa einhverja voða fína sósu sem maður skellir bara með. Steikti kjullan samt í karrý svona til að fá smá meira karrý bragð. En planið var að borða klukkan 19:00. Við borðuðum ekki fyrr en um 21:00 þar sem allt fór í rugl, og þetta var bara massa bragðlaus kjúklingur. Svo hafði ég keypt voða fínan ís, nei hann var ógislega gervilegur. Svo það má segja að þetta matarboð mitt fyrsta hafi verið ALGERT FLOPP. Svo næst panta ég bara pizzu :)

3 Comments:

At 8:57 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Flott plan þetta með pitsuna ;-) - Já og svo lumaði Polana shopping á ágæstis ísbúð, t.d. hægt að blanda allskonar bragðtegundum í stórt box. Ég mæli með því.
Kær kveðja frá vesturströndinni. HB

 
At 10:17 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hej Þóra, gaman að heyra að vel gengur i Mosambique. kíkti á myndinar þínar og sá nokkur þekkt andlit;)

vaka

 
At 7:03 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Helga Bára: Já ég þarf að prufa polana ísinn, svo er málverk sem ég er búin að lofa að kaupa þar rétta hjá, kanski legg ég leið mína þangað um helgina.
Vaka: get trúað því, hvernig er það á ekki bara að skella sér í heimsón og hitta liðið ?
Kv Þóra

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger