selavi

Jábbs, svona er lífið

föstudagur, júlí 28, 2006

Góða helgi

Jábbs, bara komin helgi, þetta er ekki lengi að lýða.
Fór annars í fyrst portúgölsku tímann minn í dag. Lýst rosa vel á. verð í portúgölsku þrisvar í viku núna næstu tvo mánuðina, svo síðustu tvo mánuðina ætla ég að vera portúgölsku talandi :) hehe Gott plan.
Annars á helgin að fara í að ná úr mér þessari bannsettu flensu og svo fara í mat til Jóa á morgun. Þvo föt í höndunum og svona. Og rúnta um Mapútó og kynnast borginni betur og læra betur að rata. Ég keyri allt of lítið, ég bý svo stutt frá vinnunni og svo er auðvelt að fara út í búð svo ég þarf að rúnta meira.
Sat ananrs heima og glápti á sjónvarpið og sá þátt með the Cosby show, fanst það MASSA fyndið. Það mynti mig bara á Laugardagskvöld í Stykkishólmi. Fjölskyldan að glápa með laugardagsnammið. Næsi pæsi.
En jæja er að bíða eftir bílnum mínum, það er eithvða að ljósunum á LandRovernum svo ég þori ekki að keyra hann í myrkri.
En ætla að bjalla í ömmu gömlu.
Góða helgi.
Knús og kram
Þóra :)

1 Comments:

At 3:25 e.h., Blogger Elin said...

Hæ Þóra! vonandi er þér batnað, ég er svona líka, fæ aldrei verra kvef en í útlöndum. Eitthvað með loftræstingarnar!

Bestu kveðjur,
Elín .

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger