selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, ágúst 07, 2006

helgin

hæ hæ, jábbs bara komin mánudagur og hann að verða búin. Já vá þetta lýður hratt.
en helgin mín var mjög fín. Var að lesa og svona á laugardaginn, spjallaði svo við hana Maríu á msn það var rosa gaman. Elska skype og msn.
Fór svo á hótel Avineda og hljóp smá og fór í sólbað ;) set in myndir á morgun af útsýninu af sprikklstaðnum. Það er geggjó, getið ímyndað ykkur hvað ég á erfitt með að halda mig á hlaupabrettinu, það er svo geggjó útsýni.
Fór svo ásamt Franklín og Jóunum, og fjölskyldunni hans Jóa P til Catembe sem er hinumegin við fjörðin, tekur svona 15 mín að fara yfir frá Mapútó með bát. Þarna var rosa fallegt, og Jói Þorsteins sem kom þarna síðast fyrir svona 10 árum sagði að mikið hefði breist þarna. Set inn myndir á morgun. Gleymdi minnislyklinum heima í dag.
Er svo farin að skoða ferðir til að skoða Viktoríu fossa, geggjó !!!!
En hef það annars voða gott.
Vona allir komi vel út úr Verslunnarmannahelginni.
ER farin að horfa á House.
Knús og kram
Þóra :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger