selavi

Jábbs, svona er lífið

fimmtudagur, maí 24, 2007

Kórferð

Já einhverri snilldar konunni í kórnum mínum datt í hug að gera mig að hópstjóra eins hópsins í ferðinni. Ég ætla að taka hlutverk mitt MJÖG alvarlega, og er þegar búin að útdeyla reglum til hópsins, ætla að setja þær hér:
REGLUR !!!!!!!

1. Vera stundvís, ef sein þarf sá hin sama að bjóða hópstjóra í bjór.

2. Fara snemma að sofa þar sem nauðsynlegt er að vera hress að morgni og fara í morgun leikfimi, ef ekki þá þarf hinn sami að bjóða hópstjóra upp á bjór.

3. Vera ávalt jákvæður í garð hópstjóra, hvað sem hann kann að gera af sér. ( mamma J )

4. Ávalt að taka þátt í öllu sem hópurinn gerir, þýðir ekkert að koma bara með og syngja ekkert. Við erum þarna til að syngja!!!! Þeir sem syngja ekki þurfa að bjóða hópstjóra upp á bjór.




STELPUR þetta eru ekki margar reglur, geri þið það farið eftir þeim.
Ef ekki er farið eftir þeim þarf að bjóða hópstjóra upp í bjór !!!!!!

Kveðja Hópstjórinn

2 Comments:

At 7:35 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Bjóóóór!

Hehe góða skemmtun... en ætlaði annars bara að minna á bekkjarbloggið blog.central.is/79

 
At 12:58 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hehehehe þú verður frábært hópstjóri - vona bara að hópurinn þinn verði ekki alltof óþekkur þannig að þú verðir ekki blindfull alla ferðina ;)
góða skemmtun og gangi ykkur vel
hilsen hilsen Þórdís

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger