selavi

Jábbs, svona er lífið

miðvikudagur, október 06, 2004

ÉG lenti nú í massa fyndnu í morgunn. Þurfti að leggja af stað fyrir allar aldir í morgunn til að kenna á Eyrabakka klukkan átta í morgunn. Ég fékk trukkinn hanns pabba lánaðann og var nokkuð brött bara. Ég fór út í bíl, og setti tölvuna á gólfið farðega meginn, mér fanst alveg eins og ég hefði séð einhverja hreyfingu, en hugsaði svo, nei nei, þetta er bara ímynuni í mér, eins og sum ykkar vitið þá er ég ímyndunarveik á háu stigi. Svo ég fór bara eftur inn og sótti afganginn af draslinu. Svo legg ég bara í hann, frekar þreitt og smá sterssuð yfir að vera að keyra þetta, en þetta er nú ekki svo langt. Svo er ég að keyra mikklubrautina og finn að eithvað stýkst við lærið á mér og ég eithvað hvað !!! stekkur þá ekki köttur upp í kjöltuna á mér, og djöfull brá mér maður, ég var nú ansi stolt af mér að hafa ekki keyrt út af eða snar hemlað. Þetta var alveg svartur köttur svo það sátst ekkert í hann þar sem hann var. Ég keyrði út í kant og henti grey kettinum út, held að hann rat alveg heim þar sem þetta var ekki svo langt í burtu, vona það allavega.
En semsagt alltaf gamann af fá smá company með sér. Var svo alla ferðina að ath hvort ég fyndi nokkuð kattahlands lykt, en nei thank god.
Hitti svo Nonna á ljósum, vá hann mætir sko snemma í vinunna, úff !!!
En annars hélt ég bara áfram og kenndi mitt námskeið sem gekk bara vel.
Fer aftur til Eyrabakka á morgunn, en ekki eins snemma, og ætla að tékka hvort ég sé með einvherja laumufarðega :)
Lifið heil.
Kveðja Þóra

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger