selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, febrúar 14, 2005

Ég sit hér heima, með fistölvu, drekkandi skyr, ætti að vera að læra, en er meira svona að horfa út um gluggan, himininn var svo fallegur í morgunn, eins og rauðglóandi hraun.
Nema hvað ég ákveð að skoða MBL, sem var ekki svo góð hugmynd, þar sem ég les þessa grein:

Tala látinna í hamförunum í Asíu hækkar enn
Tala látinna í flóðunum í Asíu er enn að hækka. Nú er staðfest að 287.534 hafi látið lífið í hamförunum, langflestir í Indónesíu eða rúmlega 230 þúsund. Rúm 30 þúsund létu lífið á Sri Lanka, rúm 16 þúsund á Indlandi og rúmlega fimmþúsund í Taílandi. Jarðskjálftinn sem olli flóðunum á annan dag jóla mældist 9 stig á Richter og er sá stærsti sem orðið hefur í áratugi.
Hugsið ykkur 287.534 mannslíf.
Einhvernvegin er ekki hægt að ýminda sér þetta, ég fór að hugsa, á Íslandi búa 293.291 íbúar.
Hvað getur maður gert. Þetta er hræðilegt, þetta er ólýsanlegta hræðilegt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger