selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, apríl 04, 2005

Ég er snillingur

Já segi nú bara ekki annað, er búin að vera að monta mig af því að ég sé loksins að fara til útlanda og að ég sé að fara til Noregs. Jebbs, svaka lukkuleg, búin að dreyma um H og M lengi, allir búnir að fara nema ég. Svo loksins loksins fæ ég að fara til útlanda, bara svona einn tveir og þrír. Er að fara á formanna og framkvæmdarstjóra fund Rauða kross landsfélaga á Norðurlöndunum og við Ungmennaformennirnir fáum að fylgja með. Bara gaman.
Nema hvað að ég er ekkert að fara til Noregs ég er að fara til Svíþjóðar. Ég hef alveg heyrt vitlaust þegar Sigrún sagði mér frá þessu. Jábbs ég er snillingur.
En ég er allavega að fara til Stokkhólms á sunnudaginn ekki til Oslóar á laugardagin eins og planað var :)
En vonandi hef ég tíma til að komast í H og M, segi nú bara ekki annað :)
Kv Þóra rugludallur nr. 1

2 Comments:

At 3:55 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hahahahahahahahahahaha

Hilla

 
At 8:29 e.h., Blogger Sibba said...

Frábært að komast aðeins út - ég eyddi nokkrum klukkutímum í H&M í Gautaborg fyrir nokkrum árum og þeim tíma var vel varið :D

Góða skemmtun í Sverige

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger