selavi

Jábbs, svona er lífið

föstudagur, apríl 15, 2005

jebbs og já

Ég er með díbblað nef, og hnerra hnerra og hnerra. Það er pirrandi, svo þá horfir maður bara á Friends á milli þess sem maður lærir og vinnur að RK málum. Jábbs, massa fjör hjá minni.
Verð samt að segja áð ég er enn og aftur að sýna fram á snilli mína. Ég keypti eins og áður hefur komið fram myndina Mótorhjóla dagbækur, þar sem mér fynst myndin æði, keypti hana í Svíþjóð, og klikkaði alveg á því að skoða aftan á hana, jábbs, þá er hún með dönskum, sænskum, Norskum og finskum tekstum, en hvergi stóð að það væri enskur, jábbs, myndin er sko á spænsku, svo OH MY GOD, segi bara ekki annað. En þetta fynst mér bara fyndið.
Já er best að fara að sofa, læra í fyrramálið.
Hafið það gott.
Kv Þóra :)

2 Comments:

At 9:19 f.h., Blogger B said...

He he þú verður þá allavega búin að læra norðulandamálin fyrir næsta Stokkhólmsfund ;)

 
At 5:03 e.h., Blogger Sibba said...

Cool - ég fékk einmitt gefins DVD um daginn og þar voru norðurlandamálin og tyrkneska í boði. Ansi spennandi.

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger