selavi

Jábbs, svona er lífið

föstudagur, apríl 08, 2005

Diarios de motocicleta

Reiðin var fljót að renna af mér í gær, mér var boðið með á frumsýningarmynd film festival sem byrjaði í gær á myndina Motorcycle Diaries. Ég verð að segja að þessi mynd er stórkostleg. Mér var boðið með þar sem ég er mikill aðdáandi Che Guevara, og verð að segja að álit mitt af manninum varð enn betra eftir þessa mynd, verst að hann var fæddur aðeins á undan mér og líka kanski það að maðurinn lést áður en ég fæddist. ;) En selavi.
En ég hvet alla til að fara og sjá þessa mynd, landslagið er magnað, þeir tveir aðalpersónurnar eru yndislegir og bara allt við þessa mynd er fallegt. Get ekki sagt annað.
Mig langar bara núna að fara til Suður Ameríku og ferðast þar um. Geri það einhvertíma ekki spurning.
Ég þakkaði leikstjóranum fyrir góða mynd, gaman af því.
Ekki skemdi það að fara með 3 fjallmyndarlegum drengjum. Takk fyrir mig Stebbi. Þetta var frábært.

1 Comments:

At 4:09 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Allveghreint frábær mynd!

Hilla

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger