selavi

Jábbs, svona er lífið

miðvikudagur, apríl 13, 2005

Komin heim

Jábbs, áður en ég fer að segja frá fundinum, þá vil ég óska uppáhalds frænkuni minni til hamingju með afmælið á mándaginn, hún var 4 ára. það er sko merkilegt :) Elsku Kristín Arna til hamingju með dagin.

en ferðin, hún var góð, þrátt fyrir það að ég var hálf slöpp allan tíman. En íbúfen var brutt svo þetta var í key, en núna eru líklega allir formenn, bæði ungir sem aldnir og framkvæmdarstjórar orðnir veikir, því allir voru kvaddir með kossi og knúsi.
En annars var þetta mjög áhugavert, við yngra fólkið hittumst og undirbjuggum það sem við áttum að kynna og gera, og þar var töluð enska, en svo þegar aðalfundurinn byrjaði var töluð, sænska, norska og danska, og satt best að segja bölvaði ég því að ég hafi ekki lært dönsku þegar ég átti að gera það, skildi ekki nema kanski helminginn, því danirnir töluðu svo hratt, finska konan talaði svo skrítna sænsku, skildi hina svona soldið betur en samt. dísus, massa pirrandi að sitja á fundi og geta ekki almennilega tekið þátt, en ég ferði mitt, grendi frá starfsemi URKÍ, og tók þátt í að kynna bréf sem við erum að fara að senda á aðalfund Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Fékk leyfi til að tala ensku, var reyndar að hugsa um að tala bara íslensku ;)
En eftir fundin fórum við yngra fólkið og ég fékk betri þýðingu á því sem fram hafði farið og komst að því að finska stelpan var í sömu vandræðum og ég. En þetta var allt saman mjög áhugavert. hitti þarna mjög magnað fólk, sem er með hugsjónirnar á réttum stað. Þetta var frábært og mikið búst fyrir mig. Svo eru Sigrún og Úlfar líka frábær. Mjög skemtilegt að vera með þeim.
Þetta var rosa gaman, alltaf gaman að hitta krakkana ( hina formennina ) hlakka til að hitta þau næst, ekki svo langt í það, Vín í lok maí, og svo koma þau í sept til okkar að skoða land og þjóð, og funda :) Samt er ég svona að vona að ég verði ekki á landinu, verði í Afríku, en ef ekki þá verður farið í road trip með þau sem vilja, sá Danski og sá Norski eru búnir að panta leiðsögn, svo það er bara gaman af því :)
Hafið það gott.
Kv Þóra kvefaða.

1 Comments:

At 11:27 e.h., Blogger B said...

Velkomin aftur. Hljómar eins og þú hafir skemmt þér konunglega bæði í leik og starfi.

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger