selavi

Jábbs, svona er lífið

fimmtudagur, maí 26, 2005

Sorrý ef ég þekki ykkur ekki :)

Jebbs, ég ætla að byðja afsökunnar fyrirfram. Málið er að ég er farin að skella mér í sund til að synda og þegar ég er í sundi er ég gersamlega sjónlaus ;) Svo ég þekki engan, í dag tildæmis var ég í pottinum í makindum, eftir að hafa verið að synda sko ;) og heyri rödd sem ég kannast við, en málið er að ég veit ekkert hvaðan svo ég er ekkert að segja hei! ég þekki þig, en ég sé þig ekki ;) Svo ég bara hélt kjafti, en svo þegar ég var komin uppúr og farin að klæða mig þá sé ég stelpu sem ég kannast við en man ekki alveg hvar og hún kemur itl mín og spyr hvort við hefðum ekki veirð saman í tíma, og ahha, þá var hún með mér í tíma, eins gott kanski að ég fór ekki til hennar og bara hæ hvað segir þú gott ;) og svo bara ó, ég þekki þi kanski ekki svo mikið. hehe
Svo ég bið ykkur sem sjáið mig í sundi, þó svo ég horfi til ykkar og jafnvel á ykkur og heilsa ekki þá er það ekki vegna þess að ég er snobbari dauðans eða eithvað. Ég er bara sjónlaus, svo þið bara verðið görusvovel að koma itl mín og segja hæ, ætti að þekkja röddina :)
Svo jebbs, annars er ég að fara bráðum í Laugarnar mínar svo ekki mikil hætt að að ég hitti marga í stundi, nema kanski í næstu viku.
Hafið það gott.
Knús Þóra :)

5 Comments:

At 9:55 e.h., Blogger B said...

Ég er svona líka þess vegna hef ég ekki mikið farið í sund í gegnum tíðina.

En þú getur fengið þér svona sundgleraugu með sjónglerjum. Held þau kosti nú ekki mikið.

 
At 10:53 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Já, Þóra þú væri gífurlega smart sitjandi í pottinum með sundgleraugun :) Vá ég er alveg að sjá þetta fyrir mér og ég dett næstum af stólnum vegna hláturs :)
Held að linsur séu málið!

 
At 11:39 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Jábbs, frekar, fór reyndar með þær um dagin en gleymdi sundgleraugunum, svo þær eru nú á botninum í lauginni. Held að besta planið sé að fá sér sundgleraugu, nota þau þegar ég syndi taka þau svo niður þegar maður liggur í pottinum ;)

 
At 1:41 e.h., Blogger B said...

Já það fer nú kannski eftir því hvort þú ert nærsýn eða fjarsýn. Ef þú ert nærsýn þá getur þú notað sundgleraugun þegar þú ert að synda. Sem er betra fyrir augun því þá færðu ekki klór í þau.

Vertu ekki að hafa áhyggjur af því hvernig þú lítur út með sundgleraugu á nefinu. Ég meina kommon þú ert nú einu sinni þarna í þeim tilgangi að synda eða hvað?

 
At 5:04 e.h., Blogger super-darling said...

HAHAHAHAHA... :D :D :D úff... mæli með linsum og sundgleraugum... eða bara hvorugu og dissa fólkið í kringum þig... hey, ef þau þekkja þig þá eiga þau líka að vita að þú notar gleraugu og það vita allir að þeir sem nota gleraugu sjá illa :) svo...

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger