selavi

Jábbs, svona er lífið

miðvikudagur, september 07, 2005

bara alltaf a netinu

jebbs, svona er thetta thegar eina planid er ad taka myndir af dotinu sem var i gamnum sem kom hingad fra Islenska RK, og svo fara a vakt a fotboltaleik klukkan 17:00.
En verd nu ad segja fra leiknum i gaer, eg for semsagt a vakt, skyndihjalparvakt i gaer, verd nu ad segja ad skyndihjalparleidbeinandinn sjalfur hefdi nu ekki getad gert mikid med dotid sem var til notkunnar, blatt spritt sem var eins og blek, eithvad jukk til ad segja a sarid eftir sprittid og svo hita krem en ja sidast en ekki sist klaki sem var bradnadur fyrir leikslok, sem er nu ekki skritid vegna hitans. En their stodu sig nu ansi vel, get ekki sagt ad eg myndi nota somu adferdir, en eg er ekki laeknisfraaedilega laerd svo eg veit ekki hvort ad min eda theirra adferd seu eithvad vitlausar, thar hljota ad virka badar.
En allavega, tha sat eg tharna og reyndi ad fylgjst med leiknum, eda ef einhver slasadist. Mer finst ekkert rosa gamann ad horfa a fotbolta svo eg atti i fullu fangi med ad enbeita mer ad leiknum. Thegar einhver slasadist kalladi domarinn a okkur og vid hlupum af stad inn a vollinn, fyrst thegr kallad var a okkur, nadi eg nu ad vera med, var svona sma a eftir thar sem eg hafi verid ad hugsa um eithvad annad, en samt bar borunar med theim og allt gekk vel, en sidan var eg nu alveg kominn i minn egin heim, hugsandi um eithva allt annad, Landmannalaugar, eda bara horfandi a flotta rassa tarna, sem voru nokkrir :) Og allt i einu hlupu allir af stad nema eg, eg sat bara eins og halfviti og eginlega bara daud bra thegar their ruku svona af stad.
Nuna thurfti eg sko ad einbeita mer ad leiknum haetta ad fylgjast med einhverju odru, en tha komu vinir minir a vollinn og voru alltaf ad synjga lagid sem eg kann og kalla Thora So jevo jema og eg sneri mer alltaf vid og var ad spjalla vid tha. Himm ekkert rosa efnilegur Dubab i skyndihjalp. Dubab er semsagt hvitingi. Svo i dag er planid ad fylgjst betur med, koma med mitt skyndihjlapr dot og syna theim. Og massa thetta :)
En nuna eru bara 5 min eftir, er farin heim i solbad og hvila mig.
Hafid thad gott.
Kvedja Thora slorari.

4 Comments:

At 2:15 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gaman að heyra frá þér Þóra mín. Gott að allt gengur vel. Kveðja Herdís

 
At 2:27 e.h., Blogger super-darling said...

stuð kveðjur frá Íslandi... þú massar þetta og verður flottasti hvítinginn þarna :p

 
At 2:49 e.h., Blogger Gunnhildur said...

Gaman að heyra í þér áðan, ég get því miður ekki hringt eða sent sms en ég vona að þú hafir það rosa gott og látir hitann ekki buga þig!!! Áfram skyndihjálpar dubab frá Íslandi.

 
At 3:46 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

e se experimentasses falar uma lingua diferente?

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger