selavi

Jábbs, svona er lífið

sunnudagur, júlí 31, 2005

Komin í byggð

Jábbs kom í gær með rútunni og guð hvað ég var fegin að þetta var eina rútuferðin mín það sumarið, hélt að brjótstin myndu hristast af mér það var svo mikill hristingur.
En þá er bara undirbúningur fyrir Gambíu að fara á fullt. Þvo, kaupa létta skó og svona, massa þetta bara.
Nenni ekki að skrifa meir núna.
ps. síminn minn er lokaður opnar á þriðjudaginn.
Hafið það gott.
Knús Þóra :)

4 Comments:

At 6:11 e.h., Blogger dísella said...

Velkomin til byggða Þóra mín. Hvenær ferðu til Afríku?

 
At 8:01 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Já til hamingju með Afríkuförina, ég er viss um að þú eigir eftir að gefa þig alla fram og gera gott.

En hvernig væri nú að setja nánari fréttir af því hvað þú ert að fara að gera og svona á bloggið handa þeim sem nú ekki sjá þig dagsdaglega :)

 
At 8:03 f.h., Blogger B said...

Ég átti sem sagt kommentið fyrir ofan, kom óvart anonymous ;)

Sá líka að þú ert búin að setja link á gambíu blogg, gott mál. En eins og ég sagði þá vil ég fá meiri details.

kv,
B

 
At 7:36 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Velkomin til byggða! Skil vel að þú hafir fengið nóg af eftir eina rútuferð - við keyrðum veginn frá hrauneyjum og framhjá Landmannalaugum og hann er bara skelfilegur. Ég vildi endilega kíkja í Laugarnar á þig en við vorum seint á ferð og hópurinn ekki til í útúrdúr :(

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger