selavi

Jábbs, svona er lífið

sunnudagur, maí 29, 2005

Áhugaverð kveðja

Jábbs, segi nú ekki annað. Frænka mín sem er stödd á landinu var í matarboði hjá gamalli vinkonu í gær sem er ekki frásögu færandi, nema hvað að þegar hún kemur heim þá segist hún nú hafa fengið meira en góða mat í þessu boði. Hún segir mér að hún væri með kveðju til mín, og ég hugsaði nú ?? ég þekti engan sem var með henni í matarboðinu. Og þá fer hún að segja mér að það var maður með henni þarna sem sér víst meira en við hin. Og allt í einu fer hann að hósta og svona og Jóhanna frænka spyr hvort það sé ekki í lagi með hann, þá er sagt að það sé greinilega einvher sem vilji komast í gegn. Og já þá átti það að vera maðurinn hennar Jóhönnu Bragi frændi sem lést í fyrra. Ekki nó með það þá komu amma og afi sem dóu fyrir 8 árum síðan. Svo þetta var nú frekar áhugavert allt saman. En þau báðu allavega að heilsa. Svo já skemtilegt, ég fékk kveðju frá ömmu Ásu og afa Óla, takk fyrir það ef þið eruð að lesa þetta. Kanski eru þau með netið þarna hinumegin ?
Magnað. Ég veit ekki alveg hversu miklu ég á að trúa af svona en hver veit.
Gaman að fá kveðju.

1 Comments:

At 5:17 f.h., Blogger B said...

Við erum allavega með netið hérna hinumegin.....í Ástralíu það er að segja.

En ég hef ekki séð eða heyrt í neinum framliðnum.

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger