selavi

Jábbs, svona er lífið

þriðjudagur, september 06, 2005

Rafmagn

Ja magnad, her snist lifid um ad komast i rafmagn, hvad mig snerti tha var myndavelin min full og eg thurfti ad losa minnid til ad geta tekid fleiri myndir. hvad Solrunu vardar tha er ekki rafstod heima hja henni, svo hun notar hvert taekifaeri ef hun kemst i rafmagn til ad hlada simann sinn, meira ad segja a safninu a laugardaginn fekk hun ad hlada simann sinn. Ja vid erum frekar fyndnar. Jebbs, heima ha mer er stundum rafstod, en enginn talva svo eg get hladid simann en ekki hreinsad myndavelina. Nuna viku eftir ad sidasta myndin var tekinn er komid rafmagn a landsskrifstofu Gambiska Rauda krossins. Loksins loksins, dagurinn i gaer var mjog fyndinn eg kom her klukkan 11 um morguninn i von um rafmagn, nei, ekkert rafmagn svo vid Solrun skeltum okkur i bankann og komum til baka, var komid rafmagn nei, svo vid forum og keyptum okkur vatn, komum til baka, var komid rafmagn ? nei svo vid skeltum okkur a markadin. Thegar vid komum thadan svona um fjogurleytid, var akvedid ad nenna ekki ad bida lengur, heldur fara heim, nema ad eg var svo heppinn ad fa far heim og thid sem thekkid Bakarann, eda Fabakari Kalle, sem kom hingad, brodir hann Ebrahima keyrdi mig heim og baud mer svo ad koma med i heimsokn a sumarbudir i Brikama sem er svona 2 tima akstur hedan fra Serakunda. Svo eg skelti mer a 4 sumarbudirnar. Thad var mjog gaman, hitti fullt af folki fra Bantaba sem voru 2 sumarbudirnar, svo thad var gaman. Svo er alltaf gaman ad sja meira af landinu. Fekk ebe ad borda sem er einvherskonar kassa, sem mer finst reyndar vibbalega vond, en theim finst hun aedi. Svo thad var bara meira fyrir thau.
Annars er eg ad fara a skyndihjalparvakt a fotboltaleik a eftir, thad verdur gaman. Min deild ser um skyndihalpina a ollum leikjum a svaedinu sinu. Og thad eru leikir 6 daga vikunnar og um helgi eru 2-4 a dag. Svo thad er alltaf no ad gera hja theim. A fostudaginn verdum vid Solrun med kynningu a islandi og RKI, thad verdur ahugavert, erum ekki med neitt med okkur, kludrudum thvi alveg, en faum kanski eithvad sent, hardfisk eda eithvad. Thad vaeri cool.
Magnad a fostudaginn eru 3 vikur eftir, thetta er fljott ad lida. Svo a laugardaginn er eg ad fara a Abuko fridlandid, sem er lika nokkurskonar dyragardur, thar eru fridud dyr og mjog fallegt skolendi, hlakka til ad fara thangad. Svo er planid ad vinna a brunkunni eftir thad. Faeturnir thurfa sma lit :) hehe
Annars hef eg thad bara gott. Reyndar svaf eg ferkar ylla i nott, thar sem thad var svo ogedslega heitt, eg la i svitabadi, akvad ad fara bara ad lesa klukkan 3 i nott. Uff thad var samt eginlega of heitt ad lesa. En sela vi, svona er thetta.
En jaeja.
Thar til naest, sem eg veit ekki hvenar verdur.
Knus til ykkar allra Thora sveitta, nei eg lig thvi nuna, thvi her er vifta thvi thad er rafmagn her, eg fae meira ad segja kalt vatn a eftir, thvi vatnid mitt er i frystinum, thvi thad er rafmagn.

3 Comments:

At 1:44 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Your blog is great If you're interested in investing, I'm sure you'd be interested in atlanta laser facial hair removal start atlanta laser facial hair removal

 
At 5:29 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Er spam byrjad ad koma a kommentakerfid lika?? En gott ad heyra ad thu nytur enn lifsins tharna uti. Her er allt fint ad fretta, tad er ad koma lokamynd a thetta blessada badherbergi :)
En verd ad drifa mig heim af hlodunni thar sem vid Hilla erum a leid a Patty Smith og ætlum ad fa okkur i gogginn fyrst.
Knus, Fanny

 
At 1:00 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Já það kom líka Spam á spjallið hjá kórnum um dagin!

En gaman að heyra frá þér! Er einmitt að spjalla við þig á msn!! :)

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger