selavi

Jábbs, svona er lífið

sunnudagur, september 11, 2005

him...

hellu, aetla ad byrja a thvi ad pirrast yfir simanum minum, hann er i hassi, virkar ekki, keypti nytt batteri a 300 kall sem passadi, reyndar var nafnid a thvi ekkert allt of traustverkjandi, fljugandi hestar, flying horses :) En allavega tha virkadi siminn i gaer og fyrra dag med nyja batteriinu en allt i einu klukkan 11 i gaermorgun do siminn og gamla batteriid lika, og nuna virkar ekki ad hlada gamla batteriid og thad kemur alltaf no acsess a simann svo grenj grenj og pirr pirr!!!!!!
Svo thegar eg aetladi nu ad lata fjolskilduna vita og senda theim tolvupost og lata vita ad siminn vaeri i hassi tha var ekki nokkur leid ad komast a netid a internet kaffihusinu rett hja thar sem eg by. REyndi i klukkuima ad gera eithvad en ekekrt gekk, svo eg endadi a thvi ad fara a netkaffihusid sem er rett hja landsskrifstofunni, thad virkar svona thokkalega.
En kanski eithvad skemtilegt.

For i gaer i fridlandsgard sem var mjog flottur, fullt af flottum trjam og plontum, og svo audvita nokkur dyr, hyenur, hafdi aldrey sejd hyenur adur nema i Lion king, og verd ad segja ad Disney folkid eru snilligar, eg sa glottid a hyenunum fyrir mer i teiknimyndinni. Massa fyndid. Svo voru tharna apar og reyndar krokudilar sem vid saum ekki, en sa krokudila a kubu svo thad var i key.
I dag er eg ad fara ad hitta krakkana a strondinni, nu er sumarfriid theirra ad klarast og a hverjum sunnudegi a medan sumarfriinu stendur hittast alltaf allir a strondinni, thad er mjog gamann, madur hittir alltaf einhvern sem madur thekkir. Reyndar er eg farin ad hitta einhvern sem eg thekki naestum alltaf thegar eg fer ut, einhver kallar Thora ut um bil glugga, eda madur maetir einhverjum a roltinu. Thad er mjog gamann.
A manudaginn er skyndihjalparfundur, thvi a manudogum eru ekki fotboltaleikir.
A thridjudaginn forum vid Solrun svo a gedsjukrahusid i Banjul, Vin sem er athvarf fyrir gedfatlada sendi theim nokkra hluti og bref sem vid aetlum ad koma til skila.
En eftir thad veit eg ekki hvad eg vard ad gera, kemur allt i ljos. Thad eru 3 vikur eftir, og eg er ad fara ad lata ad sauma a mig Gambiskann kjol, thad verdur cool og svo er eg ad fara ad laera ad elda gambiskan mat, svo thad verdur veisla thegar eg kem heim, um ad gera ad bjoda mer i mat og lata mig elda :) hehehe
Skritid ad thad se farid ad siga a seinni hlutann, en svona er thetta.
En best ad fara ad fa ser eithvad ad borda og hringja i Solrunu og fa hana til ad hitta mig a Serekunda marked og skella ser svo a strondina. Vona bara ad thad riigni ekki, thad rignir alltaf thegar eg er ad fara a strondina. Seinast thegar eg var thar ringdi gedveikt svo eg vard ekekrt brun, en thad var samt gamann, var ad kenna ollum ad fljota. Og sumum ad synda, samt soldid erfitt ad kenna ad synda svona i sjo, oldurnar eru alltaf fyrir :)
En knus til allra.
Kvedja Thora

1 Comments:

At 5:57 e.h., Blogger super-darling said...

Þóra þú býður okkur í mat og eldar fyrir okkur :) nammi nammi, langar í Gambískan mat...

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger