selavi

Jábbs, svona er lífið

laugardagur, september 24, 2005

magnad sidasta vikann

Ja nu eru bara 6 dagar eftir, skritid. A thessum tima eftir viku verd eg i flugi a leid heim a klakkann. Thad er mjog margt sem mig langar ad skrifa um, folkid, konuna a vega motunum, bornin sem koma hlaupandi og hoppa a ig, prestana sem syngja i moskunum 5 sinnum a dag. solin, maninn, stjornurnar, fotin, tungumalid, fjolskyldan, markadarnir, deildin, landsskrifstofan, thad sem eg hef skodad og margt margt fleira, eg held ad eg geri thad ferkar thegar eg er komin heim, i stad thess ad skrifa eithvad her thegar eg er ad berjast vid maruana um lykklabordid, reyndar vinn eg alltaf og sumir tina lifi, ja thad er erfitt ad vera maur a lykka bordinu hennar Thoru.
En kanski vardandi klukkid Gunnhildur og Maria thid klukkudud mig, svo eg tharf ad skrifa einhverja 5 hluti um mig sem folk veit ekki.
Eg skal byrja nuna, veit ekki hvort eg nai einhverjum 5 hlutum, en here it goes:

1. Eg hef tekid eftir einu her i Gambi sem eg vissi ekki sjalf, thad er thegar eg tek i hendina a fullllllt af bornum og folki sem eg thekki ekekrt, folki sem er a gotunum og vill taka i hendina a Dubabinu, tha finst mer eins og eg thurfi ad thvo mer um hendurnar. Klukkud eg veit !!!

2. Eg sef alltaf i kulda, eg vil alltaf hafa kalt inni i herberginu minu, eg a thvi mjog erfitt med ad sofa her thegar thad er rafmagnslaust.

3. Eg er sjuk i raudan opal, er farin ad hlakka mikid til ad fa raudan opal thegar eg kem heim

4. 'Eg er bara nokkud god i ad prutta :)

5. Eg kann ad bua til krokudil ur perlum


Him..... geri mer grein fyrir thvi ad thetta er mjog Gambiu midad, en svona er thetta. Kanski kem eg med eithvd betra seinna.
En thar til naest sem verdur liklega bara thegar eg verd komin heim. Hafid thad gott.
Sjaumst eftir viku.
Knus Thora :)

2 Comments:

At 10:12 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Eins gott að það var rauður ópall því það er hætt að framleiða bláan!
Muna svo Landm.laugakaffihúsahitting í október áður en Rico fer.
Inga Hrund

 
At 4:46 e.h., Blogger Hilla said...

Sjáumst á laugardagin!

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger