selavi

Jábbs, svona er lífið

sunnudagur, september 11, 2005

Tru mal

Ja aetti kanski ad skrifa sma um thau. Her eru 95% muslimar svo 5 sinnuum a dag er lagst a hnen og bedid. En hun Thora litla hun er ekkert svo rosalega truud, svo muslimum sem eru frakra mikid truadir allavega her fynst thad mjog asnalegt, sko ad eg se ekki truud :)
En hver skapadi tha himininn??, hver skapadi thig??, hver er valdur thess ad thu ert her ??
Hver veit oll svorinn ?? er thad ekki gud ?? Nei segi eg, eg held ad thad se enginn sem veit svorinn.
En allavega tha hef eg reynt ad fordast thetta umraeduefni frekar mikid, en stelpan sem eg by hja vard svo hrikalega sjokkerud thegar hun spurdi mig um mina tru, ad hun er bara buin ad segja ollum, svo a fyrstu 3 vikunum var eg mikid spurd um thetta.
Eg verd ad segja ad allir nema einn hafi verid mjog sjokkeradir, og lika thegar eg segi ad islendingar seu ekkert svo strangtruadir fari nu faestir i kirkju a sunnudogum og svona tha verda their nu lika svolidis skritnir.
og nuna sidastlidnar vikur snist allt um thad ad reyna ad frelsa mig, gera mig ad muslima. Allir aetla ad gifta mig muslomskum manni, reyndar er eg buin ad fa morg bod og their keppast um ad giftast henni Thoru. I Senegal voru 3 sem keptust um ad gera allt fyrir mig, keyptu handa mer Mango, nadu i vatnid mitt, nadu i stol handa mer, thetta var nu fint til ad byrja med en eftir 3 daga soldid pirrandi. Gaeti ekki verid prinsessa lengi, yrdi gedveik.
En allavega, tha er einn tilbuinn ad kaupa thvottavel handa mer thvi eg get ekki thvegid eins vel i hondunum og folkid her :) verst bara med rafmagnid madur thyrfti eginegla ad sitja yfir henni og nota hvert taeki faeri thegar kaemi rafmagn :)
Svo er eg nu buin ad segja ad eg se lelegt eginkonu efni midad vid Gambiska stadla, kann ekki ad thvo, ekki ad elda og vill vera sjalfstaed. :)
En svona er thetta, theim gengur ekkert ad frelsa Thoru litlu sem er gott.
Thad er haegt ad utskyra margt, eg er her thvi eg sotti um ad fara og eg var svo heppinn ad fa ad fara, eg veit ekki hvernig himinninn vard til, en eg veit ad jardfraedingar segja ad jordin se eithvad gomul, man ekki hversu samt. Mamma og pabbi skopudu mig, takk fyrir thad, og thad veit enginn oll svorinn.
En thad er gaman ad thessu.
Knus Thora otruada :)

4 Comments:

At 5:53 e.h., Blogger super-darling said...

já svona er þetta, það er ekki hægt að vita allt... trú er bara hjálpartæki og flytur fjöll og eitthvað sem er persónulegt...

 
At 6:31 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Summole... Thora.
Gaman að heyra að thu ert uti i Gambiu.
Eg bid spenntur eftir gambiskum mat og myndasyningu thegar thu kemur heim. Skrytid ad lesa sem thu skrifar that hefur allt breyst svo hrikalega sidan eg var i Gambiu fyrir 10 arum. Thad var t.d. varla buid ad finna upp farsimann.
Damn hvad madur er ad verda gamall.

Njottu vel(bara ekki of vel) ad vera tharna.

Kvedja. - Raggi Thorg(URKI)

 
At 1:50 f.h., Blogger super-darling said...

klukk

 
At 1:37 e.h., Blogger Gunnhildur said...

Ég klukkaði þig... damm greinilega aðeins of sein!

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger