selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, október 03, 2005

Komin heim

já þá er maður komin heim, magnað, búin að búa tvo mánuði heima hjá Gambískri fjölskyldu og búin að læra fullt, og nú er ég bara komin heim.
Það er samt gott að vera komin heim þó svo ég hefði alveg verið til í að vera lengur.
Magnað búin að vera í tvo mánuði í Gambíu og er næstum alveg jafn hvít og ég var þegar ég fór út, enda var ég alltaf í skugganum, svo látið ykkur ekki bregða að sjá mig alveg jafn hvíta :)
En sögur koma seinna, nú er undirbúningur fyrir brúðkaup, já Ása systir er að fara að giftast honum Ármanni sínum, gamann gamann. Svo er líka Brussel ferð, þarf að undirbúa hana smá líka.
Svo hitt kemur seinna, en kemur þó.
Knús Þóra dubab

4 Comments:

At 8:26 e.h., Blogger B said...

Velkomin heim, hvenær er svo partí :)

 
At 9:39 f.h., Blogger dísella said...

Velkomin heim ! Sjáumst í kvöld :o)

 
At 10:04 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Velkomin heim!
Þinn dyggi lesandi
Inga Hrund

 
At 10:19 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Takk takk,
Inga ég hringdi í Ricó í gær, ég heyri í þér fljótlega, er að fara til Brussel á morgunn, svo ég hringi þegar ég kem aftur.
Vona að þú hafir það gott.
Kv Þóra :)

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger