selavi

Jábbs, svona er lífið

sunnudagur, maí 28, 2006

Ég er ástfangin

Já, ég er ástfangin af lagi sem Ian Anderson samdi fyrir vin sinn Griminelli. Lagið heiti Griminelli S Lament og hægt er að hlusta á demó af því hér. (kanski ekki bestu gæðin)
Það sem mér finst skemtilegt við þetta lag er í raun að það er svolítið eins og ástin, gersamlega óútreiknanlegt. Þú veist aldrei hvort næsta nóta sé upp eða niður. Fyrir utan hvað það er ofboðslega fallegt.
Ég mæli með að hlusta á það allt, ef þið komist í það.
Þetta var eitt af fyrstu lögunum sem hann spilaði á tónleikunum og ég verð að segja að ég fékk bara tár í augun.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger